22. október, 2020
FG
Dutch Design Week (17. – 25. okt.) er að miklu leyti stafræn að þessu sinni og getur fólk um allan heim tekið þátt. Laugardaginn 24. október verður t.d. streymi frá áhugaverðu erindi Lidewij Edelkoort og Philip Fimmano um World Hope Forum.
21. október, 2020
FG
Ríkisstjórnin samþykkti þann 16. okt. sl. að leggja fyrir Alþingi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um tekjufallsstyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
20. október, 2020
FG
Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi stendur frá 29. okt. til 8. nóv. 2020
01. október, 2020
FG
Föstudaginn 2. október verða fluttir spennandi fyrirlestrar á vegum Rannsóknarstofu í textíl.
01. október, 2020
FG
Brjóst er þema samsýningar listamanna á efri hæð Gallery Grásteins við Skólavörðustíg 4 sem sett er upp í tilefni af bleikum október.
17. september, 2020
FG
Nýr vefur er kominn í loftið : HOMO FABER GUIDE er nýr samevrópskur vefur þar sem framúrskarandi handverksfólk frá allri Evrópu er kynnt á aðgengilegan hátt.
17. september, 2020
FG
Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann smíða fugla, stóra sem smáa.
17. september, 2020
FG
Bókverkasýningin JAÐARLÖND | BORDERLANDS í Landsbókasafni Íslands er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2020 og stendur til sunnudagsins 20. september.
16. september, 2020
FG
Ákveðið hefur að hafa opið fyrir umsóknir til miðnættis 20. sept. þar sem nokkuð hefur borið á því að umsóknir hafi ekki skilað sér.
11. september, 2020
FG
Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 8 listakonum og hönnuðum.