27. maí, 2021
FG
Endurofið er verkefni sem rannsakar möguleika á að skapa vaðmál framtíðarinnar úr fötum sem Íslendingar eru hættir að nota.
25. maí, 2021
FG
Línan Huggulegt líf er hönnun Brynhildar Þórðardóttur og snýst um notalegt andrúmsloft, innri ró og frið. Um er að ræða umhverfisvænan og sjálfbæran húsbúnað
25. maí, 2021
FG
MAGAMÁL er samvinnuverkefni Helgu Hrannar Þorleifsdóttur og Ingibjargar Óskar Þorvaldsdóttur. Þær vinna í svörtum leir með innblástur frá íslenskri náttúru og veðráttu.
25. maí, 2021
FG
Hönnunarmerkið FÓLK kynnti á HönnunarMars vörulínur og verkefni í þróun auk þess að veita innsýn inn í hönnunarferli og hugmyndafræði merkisins. Opið verður út sumarið hjá FÓLKi Hafnartorgi.
20. maí, 2021
FG
TextílLab, fyrsta stafræna smiðjan á sínu sviði hér á landi verður opnuð á morgun, 21. maí kl. 14 að Þverbraut 1 á Blönduósi.
20. maí, 2021
FG
Hinn mikli vorboði sem útskriftarhátíð LHÍ er nær yfir alla útskriftarviðburði nemenda á BA og MA stigi við sex deildir háskólans: arkitektúrdeild, hönnunardeild, listkennsludeild, myndlistardeild, sviðslistadeild og tónlistardeild.
18. maí, 2021
FG
Heimilisiðnaðarfélagið í samstarfi við Saumakassann og Borgarsögusafn tekur þátt í HönnunarMars dagana 19.-23. maí.
17. maí, 2021
FG
Huggulegt líf með Lúka er hönnun Brynhildar Þórðardóttur og snýst um notalegt andrúmsloft, innri ró og frið.
MAGAMÁL er samvinnuverkefni Helgu Hrannar Þorleifsdóttur og Ingibjargar Óskar Þorvaldsdóttur.
14. maí, 2021
FG
Þann 20. maí n.k. kl. 17 verða verðlaun í Ullarþoni afhend af hr. Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á svæði Textílfélagsins á Hafnartorg
12. maí, 2021
FG
HönnunarMars fer fram dagana 19-23. maí 2021