15. júní, 2021
FG
Þjóðhátíðadeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni.
14. júní, 2021
FG
Útsaums- og útiverunámskeið með Katý (Katrínu Jóhannesdóttur) á Hallormsstað dagana 5.-8. júlí 2021
09. júní, 2021
FG
40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands 5. – 27. júní í Listasafni Árnesinga.
03. júní, 2021
FG
Sunnudaginn 6. júní verður opnuð ný sýning í MUTT gallery, Laugavegi 48. Hátt í 100 verk verða á sýningunni til marks um fjölbreytileika listarinnar í dag.
03. júní, 2021
FG
Nú er hægt að sækja um styrki í Menningarnæturpottinn, óskað er eftir skemmtilegum hugmyndum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, kaupmanninum á horninu og öllum öðrum sem hafa áhuga á að lífga upp á borgina á Menningarnótt.
02. júní, 2021
FG
Íshús Hafnarfjarðar verður opið milli kl. 13 og 17 á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní.
02. júní, 2021
FG
Prjónagleði - er hátíð fyrir áhugafólk um prjónaskap og fer fram daganna 11. - 13. júní 2021.
01. júní, 2021
FG
Jónsmessugleði Grósku verður haldin í tólfta sinn þann 24. júní 2021 með þemanu leiktjöld litanna.
01. júní, 2021
FG
Sýning Brennuvarga á Nýp á Skarðsströnd.
28. maí, 2021
FG
Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir tvær myndlistarsýningar annars vegar frá 12. júní til 11.júlí og hins vegar frá 17. júlí til 22. ágúst.