13. apríl, 2021
FG
Kirsuberjatréð er rótgróin verslun í miðbæ Reykjavíkur sem selur handunna listmuni og hönnunarvöru. Nú er að losna pláss og því er leitað að nýjum einstaklingum með spennandi vöru til að verða hluti af heildinni.
08. apríl, 2021
FG
Hönnunarsafn Íslands hefur tekið í notkun nýtt leik- og fræðsluborð tileinkað og innblásið af hugarheimi og verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar (1942-2015), hönnuðar og stærðfræðings.
08. apríl, 2021
FG
Tekjufallsstyrkjum er meðal annars ætlað að styðja minni rekstraraðila sem starfa í menningar- og listgreinum, ferðaleiðsögumenn og aðra minni aðila í rekstri sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna COVID-19 faraldursins.
08. apríl, 2021
FG
Sýning í Hönnunarsafni Íslands þar sem þetta frjóa tímabil í leirlistarsögunni er rifjað upp.
08. apríl, 2021
FG
Í tilefni af sýningunni Karólína vefari stendur Borgarsögusafn fyrir tveggja daga sumarnámskeiðum, annars vegar 14.-15. júní og hins vegar 21.-22. júní.
08. apríl, 2021
FG
Fimmtudaginn 8. apríl kl. 20 er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í streymi á netinu.
18. mars, 2021
FG
Dagsverkin er yfirskrift listsýningar sem hefur verið opnuð í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Gilinu á Akureyri.
18. mars, 2021
FG
Guðrún Borghildur hefur opnað sýningu á silkislæðum í Herbergi Kirsuberjatrésins.
18. mars, 2021
FG
Helga R. Mogensen skartgripahönnuður er orðin meðlimur í Klimt02 sem er alþjóðlegur gagnagrunnur. Markmið Klimt02 er að veita innsýn í samtímaskartgripahönnun um allan heim og auka aðgengi að framúrskarandi sköpun.
11. mars, 2021
FG
Námskeið í tálgun með áherslu á sjálfbærni og sköpun verður haldið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í apríl.