Fréttir

Andstæður

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir textíllistakona opnaði sýningu sína Andstæður þann 31. júlí sl. í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík.

Umsóknarfrestur framlengdur!

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna sýningarinnar HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur til mánudagsins 20. september.

Ingrid Larssen - Hefð og endurnýjun

Helgina 16. - 19. september sýnir norska listakonan Ingrid Larssen í gallerí Klaustur á Skriðuklaustri.

Laust pláss í Gallery Grástein

Gallery Grásteinn er með laust pláss fyrir nýjan listamann.

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur

Hin árlega sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin í tuttugusta og jafnframt síðasta sinn í nóvember næstkomandi.

Hvítur - sýning á Akranesi

Farandsýningin HVÍTUR 40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands verður opnuð í Akranesvita laugardaginn 4. september.

Handverkshúsið með ný námskeið á haustönn 2021

Handverkshúsið Dalvegi, Kópavogi býður upp á fjölbreytt námskeið á haustönn 2021.

Nám í sjálfbærni og sköpun

Nú er að hefjast nám í sjálfbærni og sköpun í Hallormsstaðaskóla. Námið byggir á sterkum grunni en í 90 ár hefur kennsla við skólann einkennst af áherslu á nýtingarmöguleika og sjálfbærni.

TENGINGAR

TENGINGAR, sýning á verkum Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur stendur til 15. september í Pálshúsi við Strandgötu 4 í Ólafsfirði, Fjallabyggð.

Borðlagðar bækur - Bókverk Sigurborgar Stefánsdóttur

Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur verður opnuð í Smiðsbúðinni föstudaginn 27. ágúst kl. 16:00