Fréttir

Tölum um keramik - ný bók að koma út

Forsala er hafin á bókinni Tölum um keramik en hægt er að tryggja sér eintak fyrir 7. maí.

Pappírsgerðarnámskeið

Textílfélagið kynnir námskeið í pappírsgerð sem haldið verður á Korpúlfsstöðum dagana 13.-15.maí 2022

Takk meistari JO

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir keramiker sýnir frumgerðir duftkerja úr postulíni í 38 Þrepum, Laugavegi 49 á HönnunarMars 2022.

VITUND

Textílfélagið stendur fyrir samsýningu sem er hvatning til að huga að leiðum og lausnum á sviði endurvinnslu og endurnýtingar.

Lífrænar arkir

Þann 4. maí opnapi Kristveig Halldórsdóttir sýningu í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

POP UP CERAMIC

Birgitte Munck Ceramics mun halda pop up á Seljavegi 2 - 101 Reykjavík næstu helgi (6.-8. maí). Opið föstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-18.

Reynir Sveinsson og Jón Guðmundsson sýna í Kirsuberjatrénu.

Sýning þeirra stendur yfir til 8. maí og er opin á opnunartíma verslunarinnar. Reynir og Jón sýna fjölbreytt gæðahandverk úr innlendum viði, bæði rennd verk og tálguð.

Markaður Skúmaskots á sumardaginn fyrsta

Sumarmarkaður í Skúmarskoti frá kl. 12 til 16 á sumardaginn fyrsta.

Ráðstefna um ull, ferðamennsku og nýsköpun

Miðvikudaginn 20. apríl kl. 13-15, stendur Textílmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri (ör)netráðstefnu um ull og möguleika til þess að auka verðmæti hennar með nýsköpun og ferðaþjónustu.

Sumarskóli Michelangelo Foundation 2022

Michelangelo Foundation kynnir sumarskólann 2022. Opið er fyrir umsóknir til 15. maí.