Fréttir

Nýtt gallerí á Skólavörðustíg 4a

Nýlega var opnað nýtt gallerí á Skólavörðustíg 4a, 101 Reykjavík, Gallerí Korka.

Erna Elínbjörg hlaut fyrstu verðlaun á European Ceramic Context 2018

EUROPEAN CERAMIC CONTEXT. Tvær sýningar á Bornholm 15. sept til 21. nóv. 2018

Sýningarlok og leiðsögn - Aníta Hirlekar

Laugardaginn 15. september kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn

Sjávarskrímsli - sýning í Norræna húsinu

Sjávarskrímsli eftir sænska skartgripahönnuðinn Lena Lindahl hefur verið opnuð í Norræna húsinu.

LOKABALL - Kron by Kronkron

Sýningunni Undraveröld Kron by Kronkron lýkur með lokaballi.

„Handaband: Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur“ og leiðsögn

Handaband: Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur. Laugardaginn 15. september kl. 14-16 í Bíósal Duus Safnahúsa, Reykjanesbæ.

Tvær sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær sýningar hafa verið opnaðar í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Sýningarnar eru Halldór Einarsson í ljósi samtímans og Frá mótun til muna.

Textílnámskeið hjá Myndlistaskólanum

Tvö textílnámskeið verða haldin í Myndlistaskólanum í Reykjavík í október. Þetta eru styttri námskeið en hefðbundnu námskeiðin okkar, annað er sex skipti og hitt er aðeins eitt kvöld.

Norræn handverksvika

Dagana 1.-8. september stendur Nordens husflidsforbund (Norrænu heimilisiðnaðarfélögin) fyrir handverkskviku.

Prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í kvöld

Fyrsta fimmtudagskvöld í mánuði stendur Heimilisiðnaðarfélagið fyrir prjónakaffi í húsnæði sínu í Nethyl 2e.