Fréttir

Samsýning í Gallerí Gróttu

Huggulegt líf með Lúka er hönnun Brynhildar Þórðardóttur og snýst um notalegt andrúmsloft, innri ró og frið. MAGAMÁL er samvinnuverkefni Helgu Hrannar Þorleifsdóttur og Ingibjargar Óskar Þorvaldsdóttur.

Verðlaunaafhending - Ullarþon

Þann 20. maí n.k. kl. 17 verða verðlaun í Ullarþoni afhend af hr. Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á svæði Textílfélagsins á Hafnartorg

Styttist í HönnunarMars

HönnunarMars fer fram dagana 19-23. maí 2021

Ferð til fjár - sýning á Skriðuklaustri

Sýningin nefnist "Ferð til fjár" og unnin í samvinnu HANDVERKS OG HÖNNUNAR og Gunnarsstofnunar og er inntak hennar íslenska sauðkindin.

Stutt og spennandi námskeið fyrir fullorðna í maí

Í maí býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á nokkur stutt námskeið af fjölbreyttum toga. Viðfangsefnin eru ólík og misjafnt er hvort þau séu ætluð fyrir byrjendur eða lengra komna. Tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja gera sér dagamun og læra eitthvað nýtt.Námskeiðin hefjast öll 17. maí.

Saumaklúbbur Karólínu - prjónakaffi í streymi

Prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélags Íslands í streymi fimmtudagskvöldið 6. maí kl. 20.

Handverkshátíðin með óhefðbundnu sniði í ár

Stjórn og aðstandendur  Handverkshátíðar hafa tekið ákvörðun um að hátíðin muni fara fram með óhefðbundnu sniði í ár vegna óvissu um áhrif heimsfaraldurs.

Listasalur Mosfellsbæjar: hægt að sækja um fyrir sýningarárið 2022

Umsóknarfrestur fyrir sýningarárið 2022 er til 1. júní n.k.

Snagi • höngum saman • það er í góðu lagi að hanga saman

Sýning á HönnunarMars sem samanstendur af áhugaverðum innsetningum sem settar eru upp í almenningsrýmum víða um borgina og teygja sig einnig út á land til Akureyrar, á Akranes, og á Suðurland þar sem félagar í Leirlistafélagi Íslands búa og starfa.