10. ágúst, 2021
FG
Samsýning 84 norrænna listamanna á bókverkum í A6-broti, í Þjóðarbókhlöðu í sumar.
09. ágúst, 2021
FG
Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er um helgina.
09. ágúst, 2021
FG
Stærsta hönnunarhátíð landsins, HönnunarMars, breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið fyrstu helgina í maí 2022.
05. júlí, 2021
FG
Samkvæmt stöðu mála í dag gæti hugsast að sýningin í nóvember verði síðasta verkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR nema að úr rætist í fjármögnun verkefnisins.
05. júlí, 2021
FG
40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands. 10.-25. júlí í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélags Akureyrar.
05. júlí, 2021
FG
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir hefur opnað sýningu í Vilnius í Litháen.
30. júní, 2021
FG
Samsýning listamanna í Gallerý Grásteini við Skólavörðustíg 4. Á sýningunni eru fjölbreytt verk af ýmsu tagi: ljósmyndir, vatnslitamyndir, olíumálverk, þæfð ullarverk, keramik o.fl.
22. júní, 2021
FG
Textílfélagið mun bjóða upp á þriggja daga endurmenntunarnámskeið fyrir listgreinakennara og aðra áhugasama í sumar.
18. júní, 2021
FG
Sýning þverfaglega hönnunarteymsins Objective í Ásmundarsal 17. júní til 11. júlí 2021.
16. júní, 2021
FG
Sýningin Náttúrulitun í nútíma samhengi var opnuð 20. maí Hönnunarsafni Íslands.