Fréttir

Reynir Sveinsson og Jón Guðmundsson sýna í Kirsuberjatrénu.

Sýning þeirra stendur yfir til 8. maí og er opin á opnunartíma verslunarinnar. Reynir og Jón sýna fjölbreytt gæðahandverk úr innlendum viði, bæði rennd verk og tálguð.

Markaður Skúmaskots á sumardaginn fyrsta

Sumarmarkaður í Skúmarskoti frá kl. 12 til 16 á sumardaginn fyrsta.

Ráðstefna um ull, ferðamennsku og nýsköpun

Miðvikudaginn 20. apríl kl. 13-15, stendur Textílmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri (ör)netráðstefnu um ull og möguleika til þess að auka verðmæti hennar með nýsköpun og ferðaþjónustu.

Sumarskóli Michelangelo Foundation 2022

Michelangelo Foundation kynnir sumarskólann 2022. Opið er fyrir umsóknir til 15. maí.

LAND - bókverkasýning á Skriðuklaustri

Þann 2. apríl var bókverkasýningin LAND opnuð á Skriðuklaustri í Fljótsdal.

Dagsskrá HönnunarMars 2022

HönnunarMars verður haldinn dagana 4.-8. maí.

UNTOLD

Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður tekur þátt í sýningunni UNTOLD í The Art Pavilion í Mile End Park í London.

Bráðum kemur betri tíð…

Sýningin „Bráðum kemur betri tíð…“ stendur nú yfir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Jónsmessugleði Grósku 2022

Hægt er að sækja um að vera með á Jónsmessugleði Grósku sem haldin verður 23. júní við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar. Í þetta sinn er þemað “ljós og skuggar”.

Viðarverk - Krot & Krass

Tvíeykið Krot & Krass sem samanstendur af þeim Birni Loka (f. 1991) og Elsu Jónsdóttur (f. 1990) hefur opnað einkasýningu sína sem ber titilinn Viðarverk í Hverfisgalleríi.