01. mars, 2022
FG
Skráning er hafin á Young Craft 2022! Young Craft eru samnorrænar handverksbúðir sem ætlaðar eru ungu fólki á aldrinum 16-22 ára.
24. febrúar, 2022
FG
Helga Pálína sýnir í Hjarta Reykjavíkur. Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18. Sýningin stendur til 27. feb.
20. febrúar, 2022
FG
HANDVERK OG HÖNNUN kallar eftir verkum á sýningu á Eiðistorgi sem mun opna í apríl n.k
16. febrúar, 2022
FG
Storkurinn upp á skemmtileg námskeið m.a. í prjóni, hekli og útsaumi.
10. febrúar, 2022
FG
Endurmenntunarskólinn býður upp á námskeið í trésmíði fyrir konur, eldsmíði, húsgagnaviðgerðum, málmsuðu, gítarsmíði, útskurði, silfursmíði, bólstrun og saumanámskeið.
08. febrúar, 2022
FG
Á seinnihluta vorannar býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á nokkur stutt námskeið af fjölbreyttum toga. Námskeiðin fara fram bæði á Korpúlfsstöðum og við Hringbraut 121 og hefjast í febrúar og mars.
08. febrúar, 2022
FG
Fríhendis flóra - námskeið í útsaumi með Sunnu Örlygsdóttur í Hönnunarsafn Íslands í mars
04. febrúar, 2022
FG
Carissa Baktay býður upp á námskeið og einkatíma í glerblæstri.
03. febrúar, 2022
FG
Þann 27. janúar síðastliðinn undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri samning um sjálfseignarstofnuna HANDVERK OG HÖNNUN
24. janúar, 2022
FG
Sjóðurinn leggur megin áherslu á atvinnuuppbyggingu og verkefni til aukinnar verðmætasköpunar í Fljótsdalshreppi. Sjóðurinn veitir einnig styrki í verkefni á sviði menningar, sögu, handverks, viðburða og miðlunar sem nýtist byggðarlaginu.