21. janúar, 2022
FG
Þann 20. janúar var opnuð sýning á verkum eftir Sigurborgu Stefánsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni.
20. janúar, 2022
FG
Textílmiðstöð Íslands vinnur að mótun Textílklasa í samstarfi við SSNV með stuðningi úr Lóu-Nýsköpunarstyrkir fyrir Landsbyggðina. Textílmiðstöðin sem staðsett er á Blönduósi er alþjóðleg miðstöð rannsókna, nýsköpunar og þróunar í textílframleiðslu, textíllistum og handverki í textíl.
20. janúar, 2022
FG
Hægt er skoða öll þau fjölmörgu námskeið sem í boði eru á heimasíðu Heimilisiðnaðarfélagsins .
13. janúar, 2022
FG
Nýr samningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið í farvatninu.
13. janúar, 2022
FG
Í HDK-Valand – Academy of Art and Design eru lausar tvær stöður fyrir dósenta í handverki, annars vegar með sérhæfingu í textíllist og hins vegar í leirlist.
11. janúar, 2022
FG
Menningarviðburðurinn Homo Faber verður haldinn í Feneyjum 9. apríl – 1. maí. Viðburðurinn, sem haldinn er af Michelangelo Foundation, er tileinkaður nútíma handverki og var fyrst haldinn 2018.
10. janúar, 2022
FG
Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi 10. - 12. júní 2022 og að venju er blásið til hönnunar- og prjónasamkeppni af því tilefni.
06. janúar, 2022
FG
Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og er styrkjum úthlutað tvisvar árið 2022. Næsti umsóknarfrestur rennur út 10. febrúar.
06. janúar, 2022
FG
Það er komið er að leiðarlokum í Leirbakaríinu á Akranesi. Síðasti opnunardagur er 8. janúar.
05. janúar, 2022
FG
Því miður getur Heimilisiðnaðarfélagið ekki boðið upp á prjónakaffi í janúar vegna núgildandi sóttvarnarreglna, en þess í stað verður boðið upp á fortíðar-fimmtudaga!