Fréttir

ÞRÁÐLAG – Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins

Ragnheiður Björk Þórsdóttir, veflistakona er höfundur Sumarsýningar Heimilisiðnaðarsafnsins 2022

SIGLA BINDA

Bókverkasýning í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu í Reykjavík, 16. júní – 3. júlí 2022.

Jónsmessugleði Grósku 2022

Listviðburðir við Strandstíginn, Sjálandshverfi í Garðabæ

Spor og þræðir

Spor og þræðir er sýning á Kjarvalsstöðum á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína.

Gersemar Fljótsdals - Hönnunarsmiðja fyrir hagleiksfólk

Gersemar Fljótsdals - Hönnunarsmiðja fyrir hagleiksfólk. Gersemar Fljótsdals - Hönnunarsmiðja fyrir hagleiksfólk. Minjasafn Austurlands - East Iceland Heritage Museum og Végarður í Fljótsdal.

Fimmtudagurinn langi í dag

Ókeypis aðgangur í Hafnarhús kl. 17-22.00 og á Kjarvalsstaði kl. 10-22.00 – allir velkomnir!

Auglýst er eftir umsóknum í D-sal Hafnarhússins 2023

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhúss árið 2023.

Leirnámskeið í Ásmundarsafni fyrir 8-10 ára

Skapandi og skemmtilegt leirnámskeið (4 dagar) í umsjón myndlistarkonunnar Ragnheiðar Gestsdóttur í tengslum við sýninguna Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður í Ásmundarsafni.

Barnanámskeið í sumar!

Heimilisiðnaðarfélag Íslands mun námskeið fyrir börn í sumar.

Tækniskóli unga fólksins í sumar

Tækniskóli unga fólksins í sumar og  spennandi námskeið á haustönn