Fréttir

Skúmaskot leitar að gestahönnuði

Rekstraraðilar Skúmaskots Verslun & Gallerí á Skólavörðustíg ætla í vor og sumar að bjóða velkomna til sín gestahönnuði og -listamenn en það var gert fyrsta sinn í fyrra með ótrúlega góðum árangri.

European Prize for Applied Arts 2021

The European Prize for Applied Arts eru veitt af BeCraft sem eru belgísk samtök sem miða að því að að verðlauna bestu samtímaverkin í nytjalist og handverki í Evrópu.

Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W

Tinna Gunnarsdóttir sýnir í Hafnarborg 26.02-15.05 2022

Undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um listnám

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á tvö spennandi námskeið sem henta vel fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir að sækja um listnám.

Bráðum kemur betri tíð...

HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir sýningunni "Bráðum kemur betri tíð..." í apríl. Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna um áhuga á þátttöku fyrir 15. mars.

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 6. mars 2022

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER og opnun á sýningunni SUND

Endurheimt og efnisvinnsla

Textílfélagið stendur fyrir námskeiði dagana 11., 12. og 13. mars þar sem einblínt er á endurnýtingu og endurvinnslu á efnum við gerð bútasaumsverka.

Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember 2022

Ákveðið hefur verið að halda sýninguna HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Nordic Culture Point - umsóknarfrestur til 7. mars.

Menningar- og listaáætlunin Nordic Culture Point styður norrænt samstarf á sviði lista og menningar. Nú er hægt er að sækja um styrki og er umsóknarfrestur til 7. mars 2022.