Fréttir

Vetrarhátíð 2023

Vetrarhátíð verður haldin dagana 2.–4. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.

Laus vinnustofurými í Íshúsi Hafnarfjarðar

ú eru laus rými í Íshúsi Hafnarfjarðar sem henta ýmissi starfsemi, meðal annars tvö rými á keramikhæðinni.

Opið fyrir umsóknir í LHÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Listaháskóla Íslands og er umsóknarfrestur til 12. apríl 2023

Keramikhönnuður í vinnustofudvöl

Á meðan á dvölinni stendur mun Ada rannsaka möguleika jarðefnanna sem litarefni fyrir keramik. Gestir geta fylgst með tilraunum, vöruþróun og gerð verka frá upphafi að fullgerðri vöru.

Hönnunarsafnið sem heimili

Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má finna í kringum 200 dæmi um íslenska hönnun en safneign Hönnunarsafns Íslands telur í heild um 5000 muni frá árinu 1900 til dagsins í dag.

Fallegustu bækur í heimi

FÍT í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands kynna sýninguna Fallegustu bækur í heimi.

BROT

Gunnhildur Þórðardóttir hefur opnað sýningu í Litla gallerýi, Strandgötu 19, Hafnarfirði.

Geómetría - leiðsögn á síðasta sýningardegi

Leiðsögn um sýninguna Geómetríu í Gerðarsafni á síðasta sýningardegi. Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Gaihede sýningarstjórar leiða gesti um sýninguna. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Stefnumót hringrásar

Þverfaglegt samtal um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði í Grósku þann 19. janúar frá kl. 14:30 - 16:00. Samtalið fer fram í Grósku í Vatnsmýri og er öllum opið.

„Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“

Sýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ var opnuð 10. janúar í Listasal Mosfellsbæjar. Á þessari fyrstu sýningu ársins mun Melkorka Matthíasdóttir leirlistakona sýna keramikmuni.