01. maí, 2023
FG
Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ
01. maí, 2023
FG
Fimmtánda árið í röð er HönnunarMars boðberi nýrra hugmynda, innblásturs, skapandi lausna og bjartsýni þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða saman sýnendur og gesti.
01. maí, 2023
FG
Uppspretta er samvinnuverkefni Bjarna Sigurðsson, Áslaugar Snorradóttur og 4árstíða í Vest. Opnun er 4. maí kl. 16-19 í Vest, Ármúla 1
01. maí, 2023
FG
Lúka tekur þátt í HönnunarMars í ár. Sýningin verður í Penninn Húsgögn í Skeifunni.
01. maí, 2023
FG
Textílfélagið tekur þátt á Hönnunarmars með sýninguna Legg í lófa í Rammagerðinni
13. apríl, 2023
FG
Päivi Vaarula og Ragnheiður Björk Þórsdóttir opna sýninguna TEKSTI – TEXTI í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstræti 12 á Akureyri kl. 17.00 - 20.00, föstudaginn 14. apríl. Sýningin stendur yfir til 23. apríl og er opin alla daga nema mánudag og þriðjudag, frá 14.00 - 17.00.
13. apríl, 2023
FG
Sýningin "Vorið kemur, heimur hlýnar..." stendur yfir á Skriðuklaustri til 1. maí.
12. apríl, 2023
FG
sam(t)vinna - Samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023
30. mars, 2023
FG
DesignTalks 2023 fer fram þann 3. maí í Hörpu og varpar ljósi á mikilvægi hönnunar og arkitektúrs í samfélagslegum og hnattrænum breytingum.
28. mars, 2023
FG
Það eru laus rými á efri og neðri hæð Íshúss Hafnarfjarðar sem henta ýmis konar starfsemi.