Fréttir

Nærvera

Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ

HönnunarMars 2023

Fimmtánda árið í röð er HönnunarMars boðberi nýrra hugmynda, innblásturs, skapandi lausna og bjartsýni þar sem framsækin hönnun og nýjungar leiða saman sýnendur og gesti.

Uppspretta - Kökudiskar og skálar á fæti

Uppspretta er samvinnuverkefni Bjarna Sigurðsson, Áslaugar Snorradóttur og 4árstíða í Vest. Opnun er 4. maí kl. 16-19 í Vest, Ármúla 1

Mini veröld Lúka

Lúka tekur þátt í HönnunarMars í ár. Sýningin verður í Penninn Húsgögn í Skeifunni.

Legg í lófa

Textílfélagið tekur þátt á Hönnunarmars með sýninguna Legg í lófa í Rammagerðinni

TEKSTI – TEXTI

Päivi Vaarula og Ragnheiður Björk Þórsdóttir opna sýninguna TEKSTI – TEXTI í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstræti 12 á Akureyri kl. 17.00 - 20.00, föstudaginn 14. apríl. Sýningin stendur yfir til 23. apríl og er opin alla daga nema mánudag og þriðjudag, frá 14.00 - 17.00.

Vorið kemur, heimur hlýnar... - sýning á Skriðuklaustri

Sýningin "Vorið kemur, heimur hlýnar..." stendur yfir á Skriðuklaustri til 1. maí.

sam(t)vinna - samsýning Textílfélagsins

sam(t)vinna - Samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023

DesignTalks 2023

DesignTalks 2023 fer fram þann 3. maí í Hörpu og varpar ljósi á mikilvægi hönnunar og arkitektúrs í samfélagslegum og hnattrænum breytingum.

Laust í Íshúsi Hafnarfjarðar

Það eru laus rými á efri og neðri hæð Íshúss Hafnarfjarðar sem henta ýmis konar starfsemi.