Fréttir

Rafall // Dynamo - útskriftarsýning LHÍ

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, hýsir útskriftarsýningu nemenda á BA stigi í myndlistardeild, hönnunardeild og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands

Nytjar úr garðinum - Jón Guðmundsson sýnir

Jón Guðmundsson, trérennismiður sýnir fjölbreytta rennda muni. Hráefnið er grisjunarviður úr görðum og heimaræktaðar trjátegundir.

GEGNUMTREKKUR

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir sýnir á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.

Draugasteinar - Halla Ásgeirsdóttir

Sýningu Höllu Ásgeirsdóttura Draugasteinar í Listamenn gallerí lýkur 23. maí nk.

ABSTRAKT

Sýning Ingu Elínar, ABSTRAKT, stendur til 31. maí nk. í Listhúsi Ófeigs.

103 VASAR - Ragna Ingimundardóttir sýnir

Þann 13. maí var opnuð sýning á leirvösum Rögnu Ingimundardóttur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 14:00 í húsnæði skólans í JL-húsinu, Hringbraut 121.

Nærvera

Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ.

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands stendur til 20. apríl til 9. júní 2023

Leyndir skuggar

Halla Armanns sýnir einstaka íslenska prjónahönnun þar sem flókið vélprjón og einstakt handverk mætast. Sýning í Fótógrafí.