Fréttir

Námskeið í leikbrúðugerð

Námskeið í leikbrúðugerð verður haldið á Textílverkstæðinu helgina 7. og 8. október.

Hönnunarþing á Húsavík

Dagana 28. - 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni.

Umsóknarfrestur framlengdur til 18. september 2023

Frestur til að sækja um þátttöku á sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR rennur út á mánudaginn!

Floating Emotions - sýning í Listasal Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar opnar sýningu Ölfu Rósar Pétursdóttur þann 15. september kl.16.

Sunna Sigfríðardóttir - sýning í Skúmaskoti

Sunna Sigfríðardóttir sýnir verk sín í Skúmaskoti til 18. september.

Stockholm Craft Week í október

Stockholm Craft Week 4.–8. október 2023 - upplifðu samtíma listhandverk í höfuðborg Svíþjóðar.

Myndlistaskólinn í Reykjavík - fjölbreytt námskeið

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna.

Endurmenntunarskólinn býður upp á spennandi námskeið

Spennandi námskeið á næstunni hjá Endurmenntunarskólanum í Tækniskólanum.

Menningarnótt Reykjavíkur

Menningarnótt verður haldin laugardaginn 19. ágúst nk.

Trekkur

Sýning Kristínar Sigfríðar Garðarsdóttur í Kirsuberjatrénu