Fréttir

Opið verkstæði hjá Ólöfu Erlu

Laugardaginn 26. ágúst milli þrjú og fimm tekur Ólöf Erla á móti gestum á verkstæði sitt í Hamraborg 1

Sumarlokun

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð vegna sumarleyfa frá 29. júní til 10. ágúst.

Ný stjórn HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Á stjórnarfundi HANDVERKS OG HÖNNUNAR í maí tók ný stjórn formlega til starfa.

Textílfélagið býður upp á skemmtileg námskeið í júnímánuði

Textílfélagið býður upp á fjögur skemmtileg námskeið í júnímánuði. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa þekkingu á textílgerð sem og byrjendum.

Yfirlitssýning á textílverkum Philippe Ricart

Yfirlitssýning á textílverkum Philippe Ricart hefur verið opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi.

FJÖLRÖDDUN í Gallerí Gróttu Eiðistorgi

Fimmtudaginn 8. júní, kl. 17:00 opnar Björg Eiríksdóttir sýninguna FJÖLRÖDDUN í Gallerí Gróttu Eiðistorgi.

HEIÐI – Heidi Strand sýnir textílverk

HEIÐI – Heidi Strand sýnir textílverk í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg

FORA - sýning á verkum Rósu Gísladóttur

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur í Gerðarsafni 3. júní til 17. spetember.

Leir á Loftinu 2023

Þann 10. júní opnar Leirlistafélag Íslands sýninguna “Leir á Loftinu 2023” þar sem félagar sýna verk sín á Hlöðulofti Korpúlfsstaða, Thorsvegi 1.

Brandy Godsil - fyrirlestur hjá Textílfélaginu 29. maí

Það verður mjög áhugaverður fyrirlestur á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum á mánudaginn. Brandy Godsil textíllistakona og klæðskeri verður með fyrirlestur hjá Textílfélaginu næstkomandi mánudag 29. maí 17:00-18:00.