Fréttir

Bráðum kemur betri tíð...

HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir sýningunni "Bráðum kemur betri tíð..." í apríl. Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna um áhuga á þátttöku fyrir 15. mars.

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 6. mars 2022

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER og opnun á sýningunni SUND

Endurheimt og efnisvinnsla

Textílfélagið stendur fyrir námskeiði dagana 11., 12. og 13. mars þar sem einblínt er á endurnýtingu og endurvinnslu á efnum við gerð bútasaumsverka.

Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember 2022

Ákveðið hefur verið að halda sýninguna HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Nordic Culture Point - umsóknarfrestur til 7. mars.

Menningar- og listaáætlunin Nordic Culture Point styður norrænt samstarf á sviði lista og menningar. Nú er hægt er að sækja um styrki og er umsóknarfrestur til 7. mars 2022.

Skráning er hafin á Young Craft 2022

Skráning er hafin á Young Craft 2022! Young Craft eru samnorrænar handverksbúðir sem ætlaðar eru ungu fólki á aldrinum 16-22 ára.

Tengingar - sýningarlok

Helga Pálína sýnir í Hjarta Reykjavíkur. Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18. Sýningin stendur til 27. feb.

Óskað eftir verkum á sýningu

HANDVERK OG HÖNNUN kallar eftir verkum á sýningu á Eiðistorgi sem mun opna í apríl n.k

Námskeið í Storkinum

Storkurinn upp á skemmtileg námskeið m.a. í prjóni, hekli og útsaumi.