Fréttir

LAND - bókverkasýning á Skriðuklaustri

Þann 2. apríl var bókverkasýningin LAND opnuð á Skriðuklaustri í Fljótsdal.

Dagsskrá HönnunarMars 2022

HönnunarMars verður haldinn dagana 4.-8. maí.

UNTOLD

Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður tekur þátt í sýningunni UNTOLD í The Art Pavilion í Mile End Park í London.

Bráðum kemur betri tíð…

Sýningin „Bráðum kemur betri tíð…“ stendur nú yfir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.

Jónsmessugleði Grósku 2022

Hægt er að sækja um að vera með á Jónsmessugleði Grósku sem haldin verður 23. júní við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar. Í þetta sinn er þemað “ljós og skuggar”.

Viðarverk - Krot & Krass

Tvíeykið Krot & Krass sem samanstendur af þeim Birni Loka (f. 1991) og Elsu Jónsdóttur (f. 1990) hefur opnað einkasýningu sína sem ber titilinn Viðarverk í Hverfisgalleríi.

Skúmaskot leitar að gestahönnuði

Rekstraraðilar Skúmaskots Verslun & Gallerí á Skólavörðustíg ætla í vor og sumar að bjóða velkomna til sín gestahönnuði og -listamenn en það var gert fyrsta sinn í fyrra með ótrúlega góðum árangri.

European Prize for Applied Arts 2021

The European Prize for Applied Arts eru veitt af BeCraft sem eru belgísk samtök sem miða að því að að verðlauna bestu samtímaverkin í nytjalist og handverki í Evrópu.

Snert á landslagi – 66°05’35.2″N 18°49’34.1″W

Tinna Gunnarsdóttir sýnir í Hafnarborg 26.02-15.05 2022

Undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um listnám

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á tvö spennandi námskeið sem henta vel fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir að sækja um listnám.