Fréttir

Undirbúningsnámskeið fyrir þá sem hyggjast sækja um listnám

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á tvö spennandi námskeið sem henta vel fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir að sækja um listnám.

Bráðum kemur betri tíð...

HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir sýningunni "Bráðum kemur betri tíð..." í apríl. Áhugasamir eru beðnir um að tilkynna um áhuga á þátttöku fyrir 15. mars.

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna

Tóvinnusmiðja fyrir alla fjölskylduna í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 6. mars 2022

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER

Innflutningsboð hjá STUDIO ALLSBER og opnun á sýningunni SUND

Endurheimt og efnisvinnsla

Textílfélagið stendur fyrir námskeiði dagana 11., 12. og 13. mars þar sem einblínt er á endurnýtingu og endurvinnslu á efnum við gerð bútasaumsverka.

Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember 2022

Ákveðið hefur verið að halda sýninguna HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR dagana 17. til 21. nóv. 2022.

Nordic Culture Point - umsóknarfrestur til 7. mars.

Menningar- og listaáætlunin Nordic Culture Point styður norrænt samstarf á sviði lista og menningar. Nú er hægt er að sækja um styrki og er umsóknarfrestur til 7. mars 2022.

Skráning er hafin á Young Craft 2022

Skráning er hafin á Young Craft 2022! Young Craft eru samnorrænar handverksbúðir sem ætlaðar eru ungu fólki á aldrinum 16-22 ára.

Tengingar - sýningarlok

Helga Pálína sýnir í Hjarta Reykjavíkur. Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18. Sýningin stendur til 27. feb.

Óskað eftir verkum á sýningu

HANDVERK OG HÖNNUN kallar eftir verkum á sýningu á Eiðistorgi sem mun opna í apríl n.k