13. október, 2021
FG
Í tilefni af bleikum október hafa listamennirnir í Gallerý Grásteini við Skólavörðustíg 4 útbúið bleikt listahorn, sýningarglugga og vegg, með listaverkum sem tileinkuð eru þessum mánuði og bleika deginum 15. október.
13. október, 2021
FG
Ragnheiður Björk Þórsdóttir veflistakona hefur opnað sýninguna HRINGFERLI í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélags Akureyrar í Kaupvangsstræti 12 á Akureyri.
13. október, 2021
FG
Í tilefni 40 ára afmælis Leirlistafélags Íslands verður hátíðarsýningin KÓRÓNA21 opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur þann 16. okt.
08. október, 2021
FG
Sunna Örlygsdóttir - fatahönnuður í vinnustofudvöl á Hönnunarsafni Íslands
06. október, 2021
FG
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur jólamarkað við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk allar aðventuhelgar. Opið er fyrir umsóknir á handverksmarkaðinn til 24.okt.
04. október, 2021
FG
Þykkvabæjarkonur bjóða til opnunar á samsýningu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík fimmtudaginn 7. október frá 16:00 til 18:00.
30. september, 2021
FG
Næstkomandi laugardag, 2. okt. frá kl. 15-17 verður haldið bleikt boð í Kiosk Grandagarði 35.
23. september, 2021
FG
Eins og fram hefur komið er sú staða komin upp að ekki fæst lengur nægt fjármagn frá stjórnvöldum til að hægt sé að halda starfsemi HANDVERKS OG HÖNNUNAR áfram.
22. september, 2021
FG
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir HönnunarMars 2022 sem fer fram dagana 4.-8. maí 2022.
22. september, 2021
FG
Textílfélag Íslands býður upp á fjöldamörg skemmtileg og hagnýt námskeið í haust.