04. nóvember, 2021
FG
Hulda Ólafsdóttir í Hjartalagi og Kristín S. Bjarnadóttir í Blúndum og blómum, bjóða til fjölbreyttrar hönnunar- og handverkssýningar 12.-14. nóvember.
04. nóvember, 2021
FG
Eddó Design og Fluga Design bjóða í kósý konukvöld í Skúmaskoti. Dekra.is verður á staðnum með kynningu á vinsælu Nailberry naglalökkunum ofl.
04. nóvember, 2021
FG
Pop-up markaður í Mengi 5.-7. nóv. Allar vörur eru hannaðar af Hugdettu og framleiddar undir merkjum Sweet Salone í Sierra Leone.
28. október, 2021
FG
Kvöldopnun í Leirbakaríinu, Akranesi
28. október, 2021
FG
SILFURGALDUR í Gallerí Stundum um helgina.
26. október, 2021
FG
Sýning Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur TENGINGAR hefur verið opnuð í Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu við Eyrartún Ísafirði.
20. október, 2021
FG
Opnunarhátíð Listar án landamæra verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 26. október.
19. október, 2021
FG
Torg Listamessa 2021 verður haldin á Korpúlfsstöðum dagana 22. - 31. október.
15. október, 2021
FG
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sýnir í Hjarta Reykjavíkur, Laugavegi 12b
14. október, 2021
FG
Föstudaginn 15. október nk. er hinn formlegi Bleiki dagur haldinn á landsvísu. Þennan bleika dag kl. 17 mun Alice Olivia Clarke standa fyrir viðburðinum MUNDU í Firði, Hafnarfirði þar sem flott listafólk stígur á stokk gestum og gangandi til skemmtunar.